Bóka leik í Spilakaffi

Verð

Fullt verð er 4000kr. á mann! Lágmarksfjöldi í Nicholas Flamel er 4 manns og í Room 745 er það 5 manns.

15% afsláttur maí 2021

Út maí 2021 er 15% afsláttur af bókunum á leikjum sem haldnir eru hjá Spilakaffi! Aðeins 3400kr. á mann með afslætti (vsk innifalinn)!

Staðsetning

Leikir bókaðir á síðunni eru haldnir í Spilakaffi. Endilega hafðu samband við okkur ef þú vilt halda leikinn í heimahúsi eða á vinnustaðnum innan höfuðborgarsvæðis. Kostar 5000kr. auka.

Þið getið bókað hér fyrir neðan! Athugið að velja þarf réttan leik í flettiglugganum til að sjá tímasetningar sem eru í boði fyrir leikinn.

nóvember 2024
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1